Kynnum börnin fyrir töfrandi veröld Múmínálfanna ...

Múmínsnáðinn fer í gönguferð um Múmíndal. Snúðu hjólinu á hverri blaðsíðu og sjáðu hvað leynist í garðinum, fjörunni og skóginum.