Höfundur: Walt Disney

Grænjaxlar eru lengst inni í djúpa fenjaskóginum til að veiða sjaldgæfa og afar stygga skjaldböku. En allur þeirra tími fer í að bjarga Andrési sem með sínum alkunna klaufaskap lendir í hverri hættunni á fætur annarri.

Bókinni fylgir geisladiskur með upplestri af sögunni.