Grænmetisætan

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2017 204 2.190 kr.
spinner
Rafbók 2017 990 kr.
spinner

Grænmetisætan

990 kr.2.190 kr.

Grænmetisætan
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2017 204 2.190 kr.
spinner
Rafbók 2017 990 kr.
spinner

Um bókina

Hin suður-kóreska Han Kang hlaut Man Booker-verðlaunin árið 2016 fyrir Grænmetisætuna sem farið hefur sannkallaða sigurför um heiminn.

Yeong-Hye og eiginmaður hennar lifa afar venjulegu lífi. Hann vinnur á skrifstofu en hún sinnir húsmóðurhlutverkinu af skyldu fremur en áhuga.

Dag einn ákveður hún að gerast grænmetisæta. ,,Mig var að dreyma,“ er eina skýringin sem hún gefur – í samfélagi þar sem það er bæði hneyksli og skammarlegt að borða ekki kjöt.

Ingunn Snædal þýddi.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning