Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Grannmeti og átvextir
Útgefandi: VH
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2001 | 112 |
|
Grannmeti og átvextir
Útgefandi : VH
2.685 kr. 1.490 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2001 | 112 |
|
Um bókina
Í Grannmeti og átvöxtum er að finna 99 ljóð og einn Losarabrag – ort handa börnum og barnalegu fólki.
Hér skjóta upp kollinum veran Vera, Fjölleikafúsi, Eldgamla Ísafold og hjónin Sí og Æ. Einnig krókódíll og fjörulalli, fífill og óðinshani, Kjarval og Kiljan og margir fleiri.
Þórarinn Eldjárn fer hér á kostum í hugmyndaflugi og leik að orðum og Sigrún Eldjárn bætir um betur með leiftrandi myndum. Bókin sló rækilega í gegn þegar hún kom fyrst út.
2 umsagnir um Grannmeti og átvextir
Bjarni Guðmarsson –
„… fyrst og fremst er bókin ljóðaveisla.“
Sigrún Klara Hannesdóttir/Morgunblaðið
Bjarni Guðmarsson –
„… fengur fyrir börn og fullorðna. Kvæði Þórarins eru þess eðlis að þau renna ljúflega í lestri og ættu að bæta brageyrað hjá flestum. Að auki eru þau fyndin og skemmtileg og vekja ljóðaáhuga ungra lesenda.“
Katrín Jakobsdóttir/DV