Guðbergur: um rit Guðbergs Bergssonar

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2012 320 2.590 kr.
spinner

Guðbergur: um rit Guðbergs Bergssonar

2.590 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2012 320 2.590 kr.
spinner

Um bókina

Óhætt er að kalla Guðberg Bergsson einn af jöfrum íslenskra nútímabókmennta. Í þessari einstæðu bók fjallar dr. Örn Ólafsson, bókmenntafræðingur, um allt höfundarverk Guðbergs – skáldsögur, smásögur, bernskuminningar, ljóð og greinar, auk þýðinga. Örn dregur fram helstu sérkenni í verkum Guðbergs, meðal annars með hliðsjón af verkum nokkurra samtímahöfunda og umfjöllun annarra fræðimanna. Í bókinni eru frábærar ljósmyndir af Guðbergi, sem ljósmyndarar Morgunblaðsins hafa tekið gegnum tíðina, auk litmynda af kápuforsíðum allra frumsamdra bóka hans.

Tengdar bækur

Um rit Thors Vilhjálmssonar
3.390 kr.

INNskráning

Nýskráning