Höfundur: Gylfi Þorvaldsson

Guðað á gluggann er fyrsta ljóðabók Gylfa Þorkelssonar kennara og bæjarfulltrúa á Selfossi.

Bókin er um 70 blaðsíður og skiptist í 7 sjálfstæða kafla.

Með bókinni fylgir laust hefti með tækifærisvísum og ferskeytlum höfundar.