Höfundur: Halldór Laxness

Guðsgjafaþula var síðasta skáldsaga Halldórs Laxness. Hér tekur hann á skoplegan hátt til meferðar vel þekkta atburði í atvinnulífi og stjórnmálum, einkum þó sögu síldarinnar.

Þannig fær lesandinn marglita mynd af þjóðfélagi á umbrotatímum, mynd sem verður að sögu vegna þess að hún tengist örlögum ákveðins manns.

Þessi útgáfa sögunnar er með nútímastafsetningu.