Höfundur: Gunnar Sæmundsson

Hér segir frá unglingnum sem var of efnalítill til að komast í Héraðsskólann á Reykjum. En einnig vormanni í upprisu sveitanna sem risu til nýrrar velmegunar með vélvæðingu og margskonar framförum á seinni hluta 20. aldar. Bændahreyfingin, stofnbréf í sparisjóði, hrafnar með mannsvit og snjór á Holtavörðuheiði.

Fróðleg bók, og rituð á kjarngóðri íslensku.