Höfundur: Steinunn Sigurðardóttir

Hálfdán Fergusson sendibílstjóri í Reykjavík er skyndilega lostinn þeirri óbifanlegu sannfæringu að hann sé hreinlega dáinn. Fjölskylda, vinir og vinnufélagar taka þessum válegu tíðindum heldur fálega, en tilvera Hálfdáns kemst auðvitað í uppnám og að lokum berst leikurinn alla leið til Japan.