Hann nærist á góðum minningum

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2001 2.685 kr.
spinner

Hann nærist á góðum minningum

2.685 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2001 2.685 kr.
spinner

Um bókina

Hann nærist á góðum minningum er áleitin skáldsaga eftir Matthías Johannessen. Sögumaður lítur um öxl og segir frá uppvexti drengs sem er næmur á umhverfi sitt en árið sem stríðið hefst breytist allt og hann verður að heyja sína eigin styrjöld – við sjálfan sig og aðstæður sínar.

Frásagnarlist bókarinnar er fullþroskuð og sjóndeildarhringurinn víðfeðmur; við sögu koma persónur og staðir úr bókmenntum og veruleika, sögu og samtíma. Sagna er skrifuð af mikilli íþrótt en er um leið áhrifamikill og blæbrigðaríkur skáldskapur.

Matthías Johannessen hefur um áratuga skeið verið einn helsti rithöfundur þjóðarinnar. Eftir hann liggur fjöldi ljóðabóka, sagna, samtalsbóka og leikrita, að ótöldum skrifum hans um bókmenntir og þjóðfélagsmál.

Tengdar bækur

1.690 kr.
2.990 kr.4.290 kr.
2.690 kr.
sao paulo
4.490 kr.7.290 kr.
1.790 kr.
2.090 kr.
6.490 kr.

INNskráning

Nýskráning