Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Harður skellur
Svanhvít Vatnsdal Jóhannsd.
Útgefandi: Leóbók
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúkspjalda | 2021 | 158 | Verð 3.990 kr. |
Harður skellur
Svanhvít Vatnsdal Jóhannsd.
Útgefandi : Leóbók
Verð 3.990 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúkspjalda | 2021 | 158 | Verð 3.990 kr. |
Um bókina
Alvarleg umferðarslys eru þurftafrek heilbrigðisvandamál sem kosta mikla fjármuni. Fyrirsagnir fjölmiðla af alvarlegum umferðarslysum eru gjarnan eitthvað á þessa leið: Harður árekstur, lítil meiðsl. Er það virkilega svo?
Nýrri tilvist eftir fyrirvaralaust og óafturkræft líkamstjón fylgja sorg og sárar tilfinningar, óheyrilegt álag og yfirþyrmandi streita.
Í bókinni segir höfundur frá tveimur alvarlegum umferðarslysum og afleiðingum þeirra. Sorg sinni og sigrum.
,,Þetta er einstök saga af vilja, hugrekki og þrautseigju. Mikilvægt innlegg í umræðuna um þróun starfsendurhæfingar á Íslandi.“ – Ragnheiður Kristinsdóttir, iðjuþjálfi