Höfundur: Hildur Halldórsdóttir

50 uppskriftir af gómsætum og heilsusamlegum drykkjum. Láttu eftir þér að súpa af náttúrunnar gæðum, heilsunnar vegna! Hildur Halldórsdóttir deilir með okkur drykkjum sem hún hefur þróað og betrumbætt í gegnum árin. Þetta er önnur heilsudrykkjabókin hennar Hildar en fyrri bókin naut mikilla vinsælda.