Höfundur: Auður Ingibjörg Konráðsdóttir

Í þessari fallegu bók er fjöldi uppskrifta að einföldum, hollum og umfram allt ljúffengum drykkjum. Höfundurinn, Auður Ingibjörg Konráðsdóttir, hefur getið sér gott orð sem heilsukokkur en hún rekur vefsíðuna heilsukokkur.is. Auður Ingibjörg er lærður matreiðslumaður og bakari – hefur áratuga reynslu að baki í faginu, einkum er snýr að matreiðslu heilsurétta og hefur haldið vinsæl námskeið um heilsufæði.


Bókafélagið gefur út.