Heimsendir fylgir þér alla ævi

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 42 890 kr.
spinner

Heimsendir fylgir þér alla ævi

890 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 42 890 kr.
spinner

Um bókina

Eva Rún Snorradóttir er fædd árið 1982 og uppalin í Reykjavík. Hún skartar einni gráðu: BA gráðu í Leiklist – fræði og framkvæmd, frá Listaháskóla Íslands. Undanfarin ár hefur hún fengist við rannsóknir á eðlileikanum með Framandverkaflokknum Kviss búmm bang. Heimsendir fylgir þér alla ævi er hennar fyrsta bók. Það er laugardagskvöld og yfir tveimur unglingsstúlkum stendur miðaldra faðir á nærbuxunum og heldur fyrirlestur um raunveruleikann

Tengdar bækur

4.290 kr.7.290 kr.
Óskilamunir
1.990 kr.3.490 kr.

INNskráning

Nýskráning