Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hér kemur Fílsi!
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2025 | 28 | 2.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2025 | 28 | 2.690 kr. |
Um bókina
Upplifðu venjulegan dag í lífi Fílsa, frá morgni til kvölds. Dagurinn hefst á því að hann fer á fætur, síðan fær hann sér að borða, leikur úti og inni, fer í bað og í dagslok fer Fílsi að sofa. Í bókinni er að finna marga kunnuglega hluti til að benda á, nefna á nafn og spjalla um.
Skemmtileg og fræðandi myndabók með lyftispjöldum á hverri opnu.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar