Höfundur: Roger Hargreaves

Herra Afmælisdagur er hrifinn af afmælum. Það sem honum finnst albest eru afmælisveislurnar. Þess vegna skipuleggur hann afmælisveislur fyrir alla vini sína.

En hver skyldi skipuleggja afmælisveislu fyrir herra Afmælisdag?

Herramannabækurnar eru sívinsælar og selst í hátt í 100.00 eintökum á Íslandi.