Þú ert hér://Heyrðu, Jónsi! – Búningaafmæli

Heyrðu, Jónsi! – Búningaafmæli

Höfundar: Sally Rippin, Stephanie Spartels

Jónsi er hlédrægur strákur sem þarf að takast á við alls konar áskoranir, stundum með hjálp besta vinar síns, hennar Binnu.

Jónsi er boðinn í búningaafmæli hjá vini sínum úr fótboltanum. Hann gerir sinn eigin búning en fær bakþanka og verður smeykur um að krökkunum í afmælinu þyki búningurinn asnalegur.

Á hann að hætta við að fara?

Verð 1.290 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja442017 Verð 1.290 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /