Höfundar: Sally Rippin, Stephanie Spartels

Jónsi er hlédrægur strákur sem þarf að takast á við alls konar áskoranir, stundum með hjálp besta vinar síns, hennar Binnu.

Nú heimsækja kvíðaskrímslin Jónsa þegar hann á að fara í stafsetningarpróf.

Hvernig fer hann eiginlega að því að reka þau burt?