Höfundur: Sally Rippin

Það er komið að afmælinu hans Jónsa og hann ætlar að halda upp á afmælið í leikjasal og bjóða öllum bekknum.

Það er ótrúlega spennandi en verður það eins gaman fyrst Binna kemst ekki?