Ofurhetjustarfið er annasamt og Helena Teygjumey þarf að vera landvölum fjarri heimilinu.

Hún saknar samverustundanna í faðmi fjölskyldunnar og skipuleggur því gæðastund með bönrunum sínum þegar hún á loksins frídag.

En dagurinn fer ekki alveg eins og til stóð – eða hvað?