Höfundur: Sigurður Kristjánsson

Ljóðabókin Hinn óljósi grunur er eftir Sigurð Kristjánsson. Sigurður sleit barnsskónum á Tjörnesi og hefur m.a. fengist við bústörf, ættfræði, grjóthleðslur, prófarkalestur og skýrsluhald og starfar nú hjá Bændasamtökum Íslands.

Sigurður er góður hagyrðingur og hefur fengist við ljóðagerð frá unga aldri. Í bókinni birtast ljóð um fjölbreytilega yrkisefni, bæði í lausu máli og bundnu.