Pulitzer-verðlaunahafinn Katherine Boo bregður hér upp ljóslifandi mynd af mannlegum örlögum í fátækrahverfi í Mumbai á Indlandi. Hrífandi verðlaunabók sem lætur engan ónsortinn.