Höfundur: Disney bækur

Mikki og vinir hans læra allt um form þegar þeir reyna að gera við Allrahandavélina.

Míska, Múska, Mikki Mús!
Velkomin í Músahús Mikka! Slástu í för með Mikka, Mínu, Guffa, Andrési, Andrésínu og Plútó. Í hverri sögu lenda þau í ævintýrum og læra eitthvað nýtt. Það er gaman að læra með þeim! Ja hér!

Edda gefur út.