Höfundur: Jónas Þorbjarnarson

Hliðargötur er sjötta ljóðabók Jónasar Þorbjarnarsonar sem vakið hefur athygli fyrir fágaðan og lágtóna kveðskap sinn. Hér kveður við nýjan tón, ljóðin heimspekilegri, ef til vill óræðari og einkennast af leit að einhvers konar staðfestu í óhöndlanlegum tímanum.