Höfundur: Ian McEwan

Trudy hefur svikið John, eiginmann sinn.

Hún býr enn í niðurníddu en verðmætu húsi hans í London. Þó ekki með honum heldur bróður hans Claude, smásálarlegum manni og gírugum.

Saman gera þau áætlun, en það er vitni að áformum þeirra; hinn forvitni, níu mánaða gamli íbúi í móðurlífi Trudyar.

Hnotskurn er sígild saga um morð og svik, sögð frá einstæðu sjónarhorni, eftir einn helsta sagnameistara vorra tíma.

Árni Óskarsson þýddi.