Leiftur er enn á ný kominn á keppnisbrautina en hlutirnir ganga ekki alveg nógu vel. Ný kynslóð keppenda veitir honum harða samkeppni.

Eftir alvarlegan árekstur þarf Leiftur að hugsa sinn gang. Hann gefst ekki upp heldur leitar ráða hjá vinum sínum og í sameiningu finna þeir
frábæra lausn!

Bókinni fylgir upplestrardiskur og lesskilningshefti sem hægt er að hlaða niður á edda.is/lesskilningur