Þú ert hér://Homo faber: skýrsla

Homo faber: skýrsla

Höfundur: Max Frisch

Ein merkasta skáldsaga eftirstríðsáranna eftir kunnasta rithöfund Svisslendinga á 20. öld sem margir Íslendingar þekkja af leikritunum Andorra og Biedermann og brennuvargarnir. Þetta er sagan um athafnamanninn, hina hagvirku og stjórnsömu framkvæmdaveru sem skáldið horfir á með andúð því verkið er umfram allt ádeila á blinda tæknihyggju nútímans og persónugervinga hennar. Þetta er endurútgáfa sögunnar sem kom fyrst út á íslensku árið 1987.

Verð 405 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja - 2000 Verð 405 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / /