Þú ert hér://Hrollur 7 – Draugaskólinn

Hrollur 7 – Draugaskólinn

Höfundur: R.L. Stine

Tommi er nýfluttur í Brekkudal. Hann reynir eftir bestu getu að eignast nýja vini í Brekkudalsskóla. Skóla sem er svo stór að það er auðvelt að villast í honum – sem er nákvæmlega það sem gerist!

Tommi villist í skólanum og ráfar um dimma ranghala. Svo fer hann að heyra raddir.

En raddir geta ekki borist innan úr veggjum. Eða hvað?

Verð 2.190 kr.

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.