Höfundur: Steinunn Sigurðardóttir

HUGÁSTIR er sjötta ljóðabók Steinunnar Sigurðardóttur.

Bókin skiptist í fimm bálka: Nokkrar gusur um dauðann og fleira, Hugástir, Ljóð utan af landi, Tvennur, Brotnar borgir.