Enn á ný, kemur Dagatal út eftir Hugleik Dagsson, hann er löngu orðinn landsmönnum kunnur með sínum teikningum og skopi.

Hér er dagatal ársins 2019 með mjög móðgandi og pínulitlum myndum fyrir alla mánuði ársins.