Þessi athyglisverða bók hefur að geyma 70 hugsanir Guðbergs um lífið og tilveruna. Hér nýtur hinn sífrjói höfundur sín í djúpri speki og léttri gamansemi.