Hulduþjóðir Evrópu

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2016 405 4.190 kr.
spinner

Hulduþjóðir Evrópu

4.190 kr.

Hulduþjóðir Evrópu
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2016 405 4.190 kr.
spinner

Um bókina

Evrópa er samfélag fjölda þjóða sem margar hverjar búa í sambýli við stærri og voldugri þjóðir. Sumar af þessum þjóðum þekkja flestir, t.d. Sama. Færri vita um tilvist margra þeirra, eins og t.d. Rútena, Husula og Bojka. Í gegnum aldirnar hafa landamæri færst til á meðan þessar þjóðir hafa lifað áfram, oft í skugga fjandsamlegra yfirvalda eins og óhreinu börnin hennar Evu.

Hér er lesendum boðið í heillandi ferðalag um Evrópu þar sem hátt í fjörutíu hulduþjóðir eru heimsóttar og fjallað á aðgengilegan og lifandi hátt um sögu þeirra, sem oft og tíðum er allt að því reyfarakennd, og menningu sem stundum er gjörólík því sem ríkir í viðkomandi löndum. Yfir og allt um kring er svo átakamikil saga Evrópu.

Þorleifur Friðriksson er doktor í sagnfræði og eftir hann liggja ýmis rit, m.a. saga Verkmannafélagsins Dagsbrúnar. Þorleifur hefur í áraraðir ferðast um slóðir hulduþjóða í Evrópu og kynnst menningu þeirra og sögu.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning