Höfundar: Tom Fowler, Fred Van Lente

Bruce Banner er vísindamaður sem hefur verið beðinn um að hanna nýja gamma sprengju.

Þegar hún er sprengd leggur Banner líf sitt í hættu til að bjarga Rick Jones.

Banner lifir sprenginuna af en hann breytist á ótrúlegan hátt. Á nóttinni breytist hann í Hulk!