Hundshaus

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2007 366 990 kr.
spinner

Hundshaus

990 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2007 366 990 kr.
spinner

Um bókina

Ungur maður snýr heim til Danmerkur til að kveðja ömmu sínu á banabeði og endurnýja um leið kynnin við allar sögurnar hennar um ævintýri fjölskyldunnar allt frá millistríðsárum þegar afi hans og amma kynntust heima í Björgvin í Noregi. Drykkjuskapur og sérkennilegt hugmyndaflug heimiliföðurins hrekja fjölskylduna frá einum stað í annan, fyrst í Noregi og síðar í Danmörku þar sem barnabörnin vaxa úr grasi. En ættarsögurnar fylgja þeim: ævintýralegar sögur af svikum og ást, áflogum og útskúfun, draumadísum og galdraskógum, og ein af skelfilegum hundshaus…

Hundshaus er einstök verðalaunasaga um fjölskyldubönd sem í senn eru fjötrar fólks og líflínur. Bókin er iðandi af fjöri en um leið angurvær ferð inn í fortíð sem geymir ósegjanleg leyndarmál.

„Skemmtileg aflestrar og sameinar áhugaverða frásögn og frumleg efnistök.“
Áki G. Karlsson / kistan.is

Tengdar bækur

No data was found

INNskráning

Nýskráning