Hvað veist þú um Vestfirði er skemmtileg og fræðandi spurningabók fyrir alla fjölskylduna, þar sem finna má fjölda fjölbreyttra spurninga tengdum Vestfjörðum og Vestfirðingum.Tilvalin bók fyrir alla Vestfirðinga, brottflutta eða aðflutta, ferðamenn og aðra áhugamenn um skemmtilegar og fræðandi spurningar. Eyþór Jóvinsson tók spurningarnar saman.