Þú ert hér://Hyldýpið

Hyldýpið

Höfundar: Camilla Sten, Viveca Sten

Hyldýpið er fyrsta bókin í mögnuðum þríleik sem mæðgurnar Camilla og Viveca Sten, hinn vinsæli glæpasagnahöfundur, hafa skrifað um Hafsfólkið. Bækurnar slógu í gegn í Svíþjóð og hafa fengið mjög lofsamlega dóma gagnrýnenda.

Ég get ekki stillt mig um að líta angistarfull við og sé að eitthvað eltir bátinn. Bleik hreyfing í sjónum, kaldur straumur undir yfirborðinu sem hreyfist miklu hraðar en ég. Hann ætlar ekki að leyfa mér að sleppa …

Verð 3.490 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 364 2018 Verð 3.490 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /

Eftir sama höfund