Höfundur: Guðrún Guðlaugsdóttir

Hér greina 15 þjóðþekktir blaðamenn frá sjónarmiðum sínum og reynslu af blaðamennsku á seinni hluta 20. Aldar í áhugaverðum viðtölum sem Guðrún Guðlaugsdóttir er rithöfundur að.

Viðtölunum fylgja nýjar glæsilegar portrettmyndir Kristins Ingvarssonar af viðmælendum. Í bókinni má finna einstakan ljósmyndakafla sem byggist á fréttaljósmyndum Gunnars V. Andréssonar.