Höfundur: Sindri Freysson

Ljóðabókin Í klóm dalalæðunnar eftir Sindra Freysson  hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2011. Í umsögn dómnefndar um bókina segir m.a.: „Í klóm dalalæðunnar er full af sprengikrafti hugmynda ... teygir sig inn í sálarlíf lesandans og hreyfir þar rækilega við honum.“ Út hafa komið þrjár skáldsögur og fjórar ljóðabækur eftir Sindra Freysson.Veröld gefur út.