Höfundur: Lena Andersson

Ester Nilsson er skáld og greinahöfundur, hún er jarðbundin manneskja í farsælli sambúð. Dag einn er hún beðin um að halda fyrirlestur um listamanninn Hugo Rask. Líf hennar kúvendist.

Þau Ester og Hugo hefja eins konar ástarævintýri. Það er hversdagslegt á sinn flókna hátt. Það er stórbrotið. Og alltaf yfirþyrmandi.