Þú ert hér://Í nýjum heimi

Í nýjum heimi

Höfundur: Jóhanna Kristín Atladóttir

Þetta er kraftmikil óvenjuleg skáldsaga sem gerist við aðstæður sem erfitt er að ímynda sér í nútímaveröld. Hamfarir verða til þess að nútímafólk þarf að taka upp verklag forfeðra sinna, án rafmagns og allra nútímaþæginda. Rut og Bjarki flýja borgina þar sem allt er í upplausn, og hefja ferð sína út í óvissuna í leit að betra lífi.

Verð 2.815 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 480 2011 Verð 2.815 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /