Þú ert hér://Í skugga stríðsins: Ísfólkið #38

Í skugga stríðsins: Ísfólkið #38

Höfundur: Margit Sandemo

38. bindi í bókaflokki Margit Sandemo um Ísfólkið.

Nasistar hertaka Noreg og systkinin Jónatan og Karína af Ísfólkinu starfa fyrir andspyrnuhreyfinguna. Atburðir úr bernsku Katrínu kvelja hana svo hún er nánast mannfælin og Jónatan lendir í fangabúðum í Þýskalandi. Í kapphlaupi við tímann heldur leitin að Þengli litla áfram, meðan hann safnar kröftum til að jafna endanlega um afkomendur sína.

Kynngimögnuð örlagasaga afkomenda Þengils hins illa.

Frá 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja - 2010 Verð 990 kr.
Rafbók - 2013 Verð 1.090 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /

Eftir sama höfund