Höfundur: Hafdís Finnbogadóttir

Bækurnar Í Talnalandi eru fyrir börn á leikskólaaldri.

Í Talnalandi 3 er lögð áhersla á talnaskilning og talnalæsi talna undir 20.

Neðst á hverri blaðsíðu eru hugmyndir og skýringar fyrir þá sem aðstoða börnin. Aftast í bókunum er umfjöllun um efnisþættina sem fengist er við, ýmsar hugmyndir að leikjum o.fl.