Höfundur: Ferdinand Jónsson

Í úteyjum er önnur ljóðabók Ferdinands Jónssonar sem starfar sem geðlæknir í London.
Fyrsta ljóðabók hans, Innsævi, hlaut sérlega góðar viðtökur og lofsamlega dóma.