Höfundur: Björn Rúriksson

Gosinu í Holuhrauni er fylgt eftir í fyrstu skrefum með loftmyndum, þar sem gríðarleg náttúruöflin eiga leik. Í bókinni eru síðan átta aðrir kaflar, þar sem farið er úr einum landshluta í annan með gullfallegum loftmyndum af öllu landinu. Góðir en stuttir skýringartextar. Kjörin gjöf til ættingja og vina um heim allan.