Indriði Indriðason er án efa einn merkasti miðill sem fæðst hefur hér á landi.

Þeir dr. Erlendur Haraldsson og dr. Loftur R. Gissurarson skrifa hér um ævi og störf Indriða.

Í bókinni er að finna fjölmargar nýjar upplýsingar sem eru afrakstur rannsókna þeirra um miðilstörf hans.