Höfundur: Birgitta H. Halldórsdóttir

Inga er ung útgerðarmannsdóttir í sjávarplássi á Suðurlandi. Lífið er slétt og fellt en framtíðin óræð og kannski ekki alveg nógu spennandi. Þá hittir hún Hall á dansleik og allt breytist.