Höfundur: Celine Kiernan

Heimili Finnerty-fjölskyldunnar brennur til grunna og á blautum vetrardegi neyðast þau til að flytja í hrörlegt sumarhús við ströndina. Þegar undarlega vera tekur sér bólfestu í líkama Dominicks er Patrick, tvíburabróðir hans, sá eini sem tekur eftir því. Æsispennandi draugasaga í hæsta gæðaflokki!