Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2020 | 127 | 2.690 kr. |
Um bókina
Finnski verðlaunahöfundurinn Tapio Koivukari er löngu orðinn landsþekktur fyrir skáldsögur sínar sem komið hafa út í þýðingum Sigurðar Karlssonar. Hann bjó á Ísafirði í mörg ár og hefur þýtt fjölda íslenskra skáldverka yfir á finnsku. Ljóðabókin Innfirðir er fyrsta bókin sem Tapio skrifar á íslensku.
Hér fjallar hann um kynni sín af Vestfjörðum og Íslandi ásamt ferðum um aðra heimshluta uns hann staðnæmist í heimahögum sínum á vesturströnd Finnlands. Í bókarlok ferðumst við síðan með skáldinu um innfirði hugans.