Þú ert hér://Inngangur að rökfræði 1

Inngangur að rökfræði 1

Höfundur: Erlendur Jónsson

Rökfræðin varð til á 6. öld f. Kr. meðal Grikkja, Indverja og Kínverja, og er þannig ein af elstu vísindagreinum mannkussögunnar. Hún hefur haft djúptæk áhrif á sögu verstænnar heimspeki og menningar og þrátt fyrir háan aldur sinn lifir hún enn góðu lífi.
Tilgangur þessa rits er að kynna meginatriði vestrænnar nútímarökfræði, einkum fyrir nemendum á háskólastigi en einnig hinum almenna lesanda. Ekki er gert ráð fyrir sérstakri forþekkingu, annarri en almennri framhaldsskólamenntun. Í þessu bindi er fjallað um grundvallarhugtök rökfræðinnar, táknmál setningarökfræði og sanntöflur.

Verð 3.490 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda - 2014 Verð 3.490 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /