Lífleg og skemmtileg útivistarbók þar sem fjallað er um bæjarfjöll. Gönguleiðir og glæsilegar ljósmyndir af öllu landinu af náttúru landsins í sinni fegurstu mynd. Stórglæsileg bók fyrir alla náttúruunnendur.